29/04/202029/04/2020 Við máluðum blokk í Arnarsmára í Kópavogi. Allur steinn og tréverk var málað og mikill munur að sjá húsið. Einnig tókum við anddyri hússins í gegn, timbur var skafið og slípað, svo var allt olíuborið.