Project info

Hraunbær

Við tókum í gegn fjölbýlishús í Hraunbæ. Við gerðum við allt tréverk, skiptum um gler og sponsuðum í glugga. Húsið var svo allt málað.