Hér var byrjað á að mála glugga. Sumir voru illa farnir og þurfti að kítta mikið meðfram þeim. Síðan bættist við hellingur af veggjum sem þurfti að gera við og mála.