Project info

Við tókum í gegn illa farið þak á Melhaga. Mikið ryð var í þakinu og nánast öll málning farin af.

Við háþrýstiþvoðum og slípuðum, grunnuðum og máluðum. Auk þess var allt tréverk málað.